Upptaka frá ráðstefnunni Ferðamaður framtíðarinnar
12. september 2019
Fréttir
Hægt er að horfa á upptökuna hér í fréttinni.
Dagskrá:
-
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála opnar ráðstefnuna
-
Paul Davies, forstöðumaður ferðamálarannsóknar hjá Mintel, Trends in Tourism
-
Inga Rós Antoníusdóttir, verkefnastjóri Ferðamálastofu Íslands, Stafræn tækifæri í íslenskri ferðaþjónustu
-
Inga Hlín Pálsdóttir, forstöðumaður, Áfangastaðurinn hjá Íslandsstofu, Áfangastaðurinn Ísland – Straumar og stefnur
- Örerindi frá landsbyggðinni
-
Ragnhildur Sigurðardóttir, svæðisgarðurinn Snæfellsnesi, „Fólk vill fólk - Upplýsingagjöf til ferðamanna"
-
Ráðstefnustjóri: Díana Jóhannsdóttir, forstöðumaður Markaðsstofu Vestfjarða