Fara í efni

Fréttir frá markaðsstofum landshlutanna

Listi yfir sýnendur á Mannamótum

21.03.2022
Fréttir
Alls verða 210 sýnendur á Mannamótum Markaðsstofa landshlutanna í ár. Sýningunni er skipt upp eftir landsvæðum og þannig geta gestir „flakkað á milli landshluta.“

Mannamótum frestað fram í mars 2022

22.12.2021
Fréttir
Mannamótum hefur verið frestað til 24. mars 2022, vegna breytinga á sóttvarnarreglum sem taka gildi 23. desember.

Skráning er hafin á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2022

13.10.2021
Fréttir
Markaðsstofur landshlutanna, í samvinnu við flugfélagið Erni og Isavia, setja upp ferðakaupstefnuna Mannamót Markaðsstofa landshlutanna fyrir samstarfsfyrirtæki sín fimmtudaginn 20. janúar 2022 kl. 12:00 – 17:00 í Kórnum í Kópavogi.

Mannamót Markaðsstofa landshlutanna 2022

25.08.2021
Fréttir
Mannamót Markaðsstofa landshlutanna verður haldið fimmtudaginn 20. janúar 2022 í Kórnum í Kópavogi.

Mannamót Markaðsstofa Landshlutanna 2021

27.08.2020
Fréttir
Í ljósi aðstæðna hefur verið tekin sú ákvörðun að halda ekki Mannamót í janúar 2021 eins og verið hefur undanfarin ár og bíða færis með að halda viðburð um leið og tækifæri gefst.

Listi yfir sýnendur á Mannamóti Markaðsstofa landshlutanna

14.01.2020
Fréttir
Hér má sjá lista þá sýnendur sem verða á Mannamóti Markaðsstofa landshlutanna í Kórnum í Kópavogi á fimmtudaginn frá 12-17. Venju samkvæmt er salnum skipt upp eftir landshlutum og því verður hægt að „ferðast um landið“ þegar farið er í gegnum gangana.

Upptaka frá ráðstefnunni Ferðamaður framtíðarinnar

12.09.2019
Fréttir
Hægt er að horfa á upptökuna hér í fréttinni.

Ferðamaður framtíðarinnar

23.08.2019
Fréttir
Markaðsstofur landshlutanna bjóða til ráðstefnu um strauma og stefnur í ferðamálum framtíðarinnar. Ráðstefnan er haldin á Hótel Reykjavík Natura 12. september 2019 frá 13:00 til 16:00.

Takk fyrir frábært Mannamót 2019!

22.01.2019
Fréttir
Aldrei hafa fleiri gestir komið á Mannamót og aldrei hafa sýnendur verið jafn margir og í ár. Mikil ánægja var með Kórinn í Kópavogi en þetta var í fyrsta sinn sem Mannamót er haldið þar.