Fara í efni

Fréttir frá markaðsstofum landshlutanna

Mannamót 2018 - fullbókað fyrir þátttakendur

03.01.2018
Fréttir
Pláss fyrir sýningaraðila á Mannamót eru fullbókuð en yfir 200 ferðaþjónustuaðilar eru nú þegar skráðir.

Mannamót 2018 - skráning hafin

27.11.2017
Fréttir
Markaðsstofur landshlutanna setja upp vinnufundinn Mannamót í Reykjavík fyrir samstarfsfyrirtæki sín 18. janúar 2018 í flugskýli flugfélagsins Ernis á Reykjavíkurflugvelli. Skráning á viðburðinn er hafin.