Opið fyrir skráningu sýnenda á HITTUMST
17.02.2025
HITTUMST er vettvangur ferðaþjónustunnar á höfuðborgarsvæðinu til að kynna vörur sínar og þjónustu og styrkja tengsl og þekkingu.
Allir aðilar að Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins, hvort sem er fyrirtæki, stofnanir eða sveitafélög, eru hvattir til að taka þátt og sýna það sem áfangastaðurinn hefur upp á að bjóða.