Nýsköpun og fjárfestingar í ferðaþjónustu - Dreifum við ferðamönnum eða fjárfestingum?
07.05.2024
Ferðamálastofa og Íslenski ferðaklasinn bjóða til ráðstefnu með metnaðarfullri dagskrá um nýsköpun og fjárfestingar í ferðaþjónustu. Viðburðurinn er hluti af nýsköpunarvikunni 2024.